Starfsmennt logo

Hvað vilt þú læra?

Við bjóðum fjölbreytt úrval náms, bæði styttri námskeið og lengri námsleiðir, sem efla starfshæfni og nýtast í lífi og starfi. Námið er allt skipulagt þannig að hægt sé að stunda það samhliða starfi. 

Við skiptum náminu hjá okkur í flokka eftir því hverjir geta sótt það. 

 

Allt nám er öllum aðildarfélögum okkar opið endurgjaldslaust en öðrum er bent á endurgreiðslur stéttarfélaga. 

 

Ráðgjafaþjónusta

Við veitum opinberum stofnunum heildstæða þjónustu á sviði mannauðs- og starfsþróunarmála. Einstaklingar geta auk þess sótt ráðgjöf og faglegan stuðning til náms- og starfsráðgjafa sér að kostnaðarlausu. Mannauðsþjónustan er sniðin að þörfum stofnana hverju sinni og spannar allt frá stefnumótun í starfsþróunarmálum til sérhæfðra verkefna.


Öll ráðgjöf sem nýtist félagsmönnum aðildarfélaga okkar er stofnunum að kostnaðarlausu. Þá hafa einnig verið gerðir samstarfssamningar við fræðslu- og mannauðssjóði annarra stéttarfélaga. 


Skoða nánar

Hvaða rétt á ég?  

Öll þjónusta Starfsmenntar er félagsmönnum allra aðildarfélaga að kostnaðarlausu. Þeir sem standa utan aðildar geta þó sótt "Nám fyrir alla" gegn gjaldi, en við bendum á að flest stéttarfélög bjóða styrki og/eða endurgreiðslur vegna þátttöku í námi. Þar sem réttindi eru mjög mismunandi milli stéttarfélaga bendum við þátttakendum á að kanna rétt sinn hjá sínu félagi.

Aðildarfélagar okkar geta séð hvaða rétt þeir eiga hjá Starfsmennt með því að skrá sig inn á "Mínar síður". Við hvetjum fólk til að hafa samband ef einhverjar spurningar vakna og ef upplýsingar þar reynast ekki réttar. Aðildarfélagar í fæðingarorlofi og þeir sem fá greiddar atvinnuleysisbætur þurfa að greiða fyrir þátttöku í námi að ríkisstarfsmönnum og félagsmönnum SFR undanskildum. 

Starfsmennt starfar á grundvelli bókunar í kjarasamningum og er ætlað að sinna heildstæðri þjónustu á sviði starfstengdrar símenntunar og mannauðseflingar fyrir opinberar stofnanir og starfsmenn þeirra. Ríkissjóður leggur fram 0,25% viðbótarframlag við heildarlaun allra aðildarfélaga. Einnig hafa verið gerðir samningar við mannauðssjóði Samflots, Kjalar og KSG, Ríkismennt og Sveitamennt sem greiða fyrir þátttöku sinna aðildarfélaga. 


Aðildarfélög Starfsmenntar  

Ferða- og dvalarstyrkir

Búseta á ekki að vera hindrun í námi. Því geta þeir aðildarfélagar okkar sem þurfa að sækja námskeið utan sinnar heimabyggðar sótt um ferða- og dvalarstyrki. Greitt er fyrir ferðakostnað og gistingu. Sótt er um með rafrænu umsóknareyðublaði. 

Nánari upplýsingar og umsókn.


Tækifæri til náms

Gildi símenntunar hefur margsannað sig. Hlutverk Starfsmenntar er að bjóða opinberum starfsmönnum starfstengt nám og tækifæri til starfsþróunar. Allt nám á okkar vegum er aðildarfélögum að kostnaðarlausu. Flest stéttarfélög greiða einnig fyrir aðgengi að námi með styrkjum til einstaklinga og stofnana. 

Starfsþróun og raunfærni

Starfsþróun felur í sér framgang í starfi, breytt verkefni og áherslur. Símenntun og markviss starfsþróunarstefna eru lykillinn að farsælli starfsþróun. Hluti af þessu getur einnig verið raunfærnimat starfsmanna þar sem reynsla og þekking eru metin á móti hæfnikröfum starfa. Margir sjóðir stéttarfélaga veita styrki til starfsþróunar. Yfirfærsla réttinda

Félagsaðild í stéttarfélögum tryggir ákveðin réttindi. Þar sem þau byggjast upp yfir tíma geta þau verið mismikil og þau færast almennt ekki milli stéttarfélaga nema með sérstökum samningum. Við hvetjum alla til að kanna stöðu og rétt til menntunar og námsstyrkja hjá sínu stéttarfélagi. 

Samstarfsverkefni  

Starfsmennt hefur frumkvæði að og tekur þátt í margskonar þróunar- og samstarfsverkefnum sem miða að því að vinna að nýjungum og styrkja innleiðingu verkefna á sviði menntunar og mannauðs. Algengustu samstarfsverkefnin eru unnin með stofnunum við hönnun náms og starfstengdra námsleiða. Þá greinum við hæfnikröfur starfa og eigum nú orðið öflugan þekkingargrunn þar að lútandi.  

Við tökum einnig þátt í norrænum og  evrópskum samstarfsverkefnum sem lúta að þróun fullorðinsfræðslu og náms. 

Raunfærnimat í samstarfi við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

08.06.2016

Starfsmennt lauk nýlega tveimur raunfærnimatsverkefnum sem unnin voru með styrk frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Bæði verkefnin voru innan IPA - verkefnis FA. Raunfærnimat rannsóknartækna var unnið með Landspítala-Háskólasjúkrahúsi og Actavis, og raunfærnimat tanntækna í samstarfi við Félag tanntækna og aðstoðarfólks tannlækna og Fjölbrautaskólann við Ármúla.

Námskeið framundan

Öll námskeið

Starfsnám stuðningsfulltrúa - grunnnám - Einnig fjarkennt

Starfsnám stuðningsfulltrúa - grunnnám - Einnig fjarkennt

Markhópur05. sep. 2016

Námið er ætlað öllum sem starfa með fötluðum og sjúkum eða hyggja á starf á þeim vettvangi.

Starfsnám stuðningsfulltrúa - grunnnám - Einnig fjarkennt

Staðsetning05. sep. 2016

Framvegis, Skeifunni 11b, 108 Reykjavík.

Starfsnám stuðningsfulltrúa - grunnnám - Einnig fjarkennt

Starfsnám stuðningsfulltrúa - grunnnám - Einnig fjarkennt05. sep. 2016

Framúrskarandi námsleið fyrir alla sem starfa með fötluðum og sjúkum eða hyggja á störf á þeim vettvangi.

Skráning/Skoða nánar

Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnámskeið

Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnámskeið

Stund06. sep. 2016

6. september 2016. Námskeiðið stendur yfir í þrjár vikur.

Setja í dagatal
Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnámskeið

Markhópur06. sep. 2016

Allir sem vilja efla færni sína í almennri tölvuleikni.

Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnámskeið

Staðsetning06. sep. 2016

Vefnámskeið.

Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnámskeið

Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnámskeið06. sep. 2016

Hnitmiðað og skemmtilegt námskeið þar sem farið er yfir allt það helsta sem þú þarft að kunna til að geta þér tölvur í daglegu lífi.

Skráning/Skoða nánar

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnámskeið

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnámskeið

Stund06. sep. 2016

6. september 2016. Námskeiðið stendur yfir í þrjár vikur.

Setja í dagatal
Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnámskeið

Markhópur06. sep. 2016

Námið hentar öllum sem vilja bæta almenna færni sína í Outlook.

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnámskeið

Staðsetning06. sep. 2016

Vefnámskeið.

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnámskeið

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnámskeið06. sep. 2016

Frábært vefnámskeið fyrir alla sem vilja læra að nýta margþætta kosti Outlook til tíma- og verkefnastjórnunar. Sérstök áhersla er lögð á að fá yfirsýn yfir margskonar verkefni og samskipti við viðskiptavini og aðra tengiliði.

Skráning/Skoða nánar

Almennt tölvunám, grunnur - Vefnámskeið

Almennt tölvunám, grunnur - Vefnámskeið

Stund06. sep. 2016

6. september, 2016. Námskeiðið stendur yfir í 10 vikur.

Setja í dagatal
Almennt tölvunám, grunnur - Vefnámskeið

Markhópur06. sep. 2016

Námið hentar öllum sem vilja bæta almenna tölvufærni.

Almennt tölvunám, grunnur - Vefnámskeið

Staðsetning06. sep. 2016

Vefnámskeið.

Almennt tölvunám, grunnur - Vefnámskeið

Almennt tölvunám, grunnur - Vefnámskeið06. sep. 2016

Frábært alhliða tölvunámskeið þar sem farið er yfir alla helstu þætti er varða almenna tölvunotkun. Námskeiðið hentar þeim sem hafa litla reynslu en vilja efla þekkingu sína á rafrænu umhverfi.

Skráning/Skoða nánar

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnámskeið

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnámskeið

Stund06. sep. 2016

6. september 2016. Námskeiðið stendur yfir í þrjár vikur.

Setja í dagatal
Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnámskeið

Markhópur06. sep. 2016

Námið hentar öllum sem vilja bæta almenna færni sína í Outlook.

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnámskeið

Staðsetning06. sep. 2016

Vefnámskeið.

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnámskeið

Outlook / Verkefna- og tímastjórnun - Vefnámskeið06. sep. 2016

Frábært vefnámskeið fyrir alla sem vilja læra að nýta margþætta kosti Outlook til tíma- og verkefnastjórnunar. Sérstök áhersla er lögð á að fá yfirsýn yfir margskonar verkefni og samskipti við viðskiptavini og aðra tengiliði.

Skráning/Skoða nánar

Almennt tölvunám, grunnur - Vefnámskeið

Almennt tölvunám, grunnur - Vefnámskeið

Stund06. sep. 2016

6. september, 2016. Námskeiðið stendur yfir í 10 vikur.

Setja í dagatal
Almennt tölvunám, grunnur - Vefnámskeið

Markhópur06. sep. 2016

Námið hentar öllum sem vilja bæta almenna tölvufærni.

Almennt tölvunám, grunnur - Vefnámskeið

Staðsetning06. sep. 2016

Vefnámskeið.

Almennt tölvunám, grunnur - Vefnámskeið

Almennt tölvunám, grunnur - Vefnámskeið06. sep. 2016

Frábært alhliða tölvunámskeið þar sem farið er yfir alla helstu þætti er varða almenna tölvunotkun. Námskeiðið hentar þeim sem hafa litla reynslu en vilja efla þekkingu sína á rafrænu umhverfi.

Skráning/Skoða nánar

Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnámskeið

Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnámskeið

Stund06. sep. 2016

6. september 2016. Námskeiðið stendur yfir í þrjár vikur.

Setja í dagatal
Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnámskeið

Markhópur06. sep. 2016

Allir sem vilja efla færni sína í almennri tölvuleikni.

Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnámskeið

Staðsetning06. sep. 2016

Vefnámskeið.

Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnámskeið

Tölvuleikni - Windows stýrikerfið - Vefnámskeið06. sep. 2016

Hnitmiðað og skemmtilegt námskeið þar sem farið er yfir allt það helsta sem þú þarft að kunna til að geta þér tölvur í daglegu lífi.

Skráning/Skoða nánar

Word ritvinnsla - grunnur - Vefnámskeið

Word ritvinnsla - grunnur - Vefnámskeið

Stund13. sep. 2016

13. september 2016. Námskeiðið stendur yfir í þrjár vikur.

Setja í dagatal
Word ritvinnsla - grunnur - Vefnámskeið

Markhópur13. sep. 2016

Allir sem vilja nýta kosti Word til fullnustu.

Word ritvinnsla - grunnur - Vefnámskeið

Staðsetning13. sep. 2016

Vefnámskeið.

Word ritvinnsla - grunnur - Vefnámskeið

Word ritvinnsla - grunnur - Vefnámskeið13. sep. 2016

Nýtt námskeið þar sem farið er yfiri grunnvinnslu í Word ritvinnsluforritinu. Kennt er hvernig hægt er að nota Word til að leysa margvísleg verkefni, t.d. sýna myndir, gröf og töflur.

Skráning/Skoða nánar

Isavia - Nám fyrir millistjórnendur - Stjórnun, samskipti og starfsmannamál - Reykjanesbær

Isavia - Nám fyrir millistjórnendur - Stjórnun, samskipti og starfsmannamál - Reykjanesbær

Stund17. okt. 2016

Námskeið hefst 17. október, klukkan 9:00. Námslotan stendur yfir frá 17. október til 10. nóvember.

Setja í dagatal
Isavia - Nám fyrir millistjórnendur - Stjórnun, samskipti og starfsmannamál - Reykjanesbær

Staðsetning17. okt. 2016

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum, Krossmóa 4 í Reykjanesbæ.

Isavia - Nám fyrir millistjórnendur - Stjórnun, samskipti og starfsmannamál - Reykjanesbær

Isavia - Nám fyrir millistjórnendur - Stjórnun, samskipti og starfsmannamál - Reykjanesbær17. okt. 2016

Í þessari námslotu verður fjallað um hlutverk og ábyrgð stjórnandans, samskipti og lausn erfiðra mála á vinnustað.

Skráning/Skoða nánar

Háskóli Íslands - Sjálfstraust, sjálfsmynd og starfsandi

Háskóli Íslands - Sjálfstraust, sjálfsmynd og starfsandi

Stund20. okt. 2016

20. október 2016, frá kl. 9:00-12:00.

Setja í dagatal
Háskóli Íslands - Sjálfstraust, sjálfsmynd og starfsandi

Markhópur20. okt. 2016

Fyrir þá sem vilja nýta sér þekkingu, færni, viðhorf og persónulega eiginleika til að bæta framistöðu sína.

Háskóli Íslands - Sjálfstraust, sjálfsmynd og starfsandi

Staðsetning20. okt. 2016

Endurmenntun Háskóla Íslands, Dunhaga 7, 107 Reykjavík.

Háskóli Íslands - Sjálfstraust, sjálfsmynd og starfsandi

Háskóli Íslands - Sjálfstraust, sjálfsmynd og starfsandi20. okt. 2016

Fjallað verður um þróun sjálfsmyndar og nauðsyn heilbrigðs sjálfstraust fyrir jákvæð samskipti á vinnustað.

Skráning/Skoða nánar

Isavia - Nám fyrir millistjórnendur - Stjórnun, samskipti og starfsmannamál - Reykjavík

Isavia - Nám fyrir millistjórnendur - Stjórnun, samskipti og starfsmannamál - Reykjavík

Stund24. okt. 2016

Námskeið hefst 24. október, klukkan 9:00. Námslotan stendur yfir frá 24. október til 17. nóvember.

Setja í dagatal
Isavia - Nám fyrir millistjórnendur - Stjórnun, samskipti og starfsmannamál - Reykjavík

Staðsetning24. okt. 2016

Íþróttamiðstöðin í Laugardal Engjavegi 6, 104 Reykjavík (við hliðina á gömlu Laugardalshöllinni).

Isavia - Nám fyrir millistjórnendur - Stjórnun, samskipti og starfsmannamál - Reykjavík

Isavia - Nám fyrir millistjórnendur - Stjórnun, samskipti og starfsmannamál - Reykjavík24. okt. 2016

Í þessari námslotu verður fjallað um hlutverk og ábyrgð stjórnandans, samskipti og lausn erfiðra mála á vinnustað.

Skráning/Skoða nánar

Viðurkenndur bókari - Menntaskólinn í Kópavogi

Viðurkenndur bókari - Menntaskólinn í Kópavogi

Stund24. ágú. 2016

Námið hefst 24. ágúst 2016.

Setja í dagatal
Viðurkenndur bókari - Menntaskólinn í Kópavogi

Markhópur24. ágú. 2016

Námið er ælað þeim sem starfa eða hafa hug á starfi á sviðum bókhalds-, fjármála- og hagdeilda fyrirtækja og stofnana. Eingöngu fyrir félagsmenn.

Viðurkenndur bókari - Menntaskólinn í Kópavogi

Staðsetning24. ágú. 2016

Menntaskólinn í Kópavogi Digranesvegi 51 200 Kópavogi.

Viðurkenndur bókari - Menntaskólinn í Kópavogi

Viðurkenndur bókari - Menntaskólinn í Kópavogi24. ágú. 2016

Nám til undirbúnings fyrir próf á vegum atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins til viðurkennds bókara, skv. 43. grein laga nr. 145/1994 um bókhald. Kennslan fer fram í samvinnu við KPMG.

Skráning/Skoða nánar

Starfsnám stuðningsfulltrúa - grunnnám - Einnig fjarkennt

Starfsnám stuðningsfulltrúa - grunnnám - Einnig fjarkennt

Markhópur05. sep. 2016

Námið er ætlað öllum sem starfa með fötluðum og sjúkum eða hyggja á starf á þeim vettvangi.

Starfsnám stuðningsfulltrúa - grunnnám - Einnig fjarkennt

Staðsetning05. sep. 2016

Framvegis, Skeifunni 11b, 108 Reykjavík.

Starfsnám stuðningsfulltrúa - grunnnám - Einnig fjarkennt

Starfsnám stuðningsfulltrúa - grunnnám - Einnig fjarkennt05. sep. 2016

Framúrskarandi námsleið fyrir alla sem starfa með fötluðum og sjúkum eða hyggja á störf á þeim vettvangi.

Skráning/Skoða nánar

SSH - Varnarviðbrögð

SSH - Varnarviðbrögð

Stund08. sep. 2016

8. september 2016. Kl. 8-12.

Setja í dagatal
SSH - Varnarviðbrögð

Markhópur08. sep. 2016

Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.

SSH - Varnarviðbrögð

Staðsetning08. sep. 2016

Rauður salur, Fannborg 6, Kópavogur.

SSH - Varnarviðbrögð

SSH - Varnarviðbrögð08. sep. 2016

Það er mikilvægt að kunna að bregðast rétt við ef erfiðar og óæskilegar aðstæður skapast í starfi. Hér verður farið yfir hvernig þekkja má einkenni hegðunar sem gæti leitt til átaka og ofbeldis, og hvernig bregðast eigi við til þess að verjast án þess að valda skaða.

Skráning/Skoða nánar

St.Rv. - Nýliðafræðsla

St.Rv. - Nýliðafræðsla

Stund15. sep. 2016

15. september frá kl. 09:00 - 12:00.

Setja í dagatal
St.Rv. - Nýliðafræðsla

Markhópur15. sep. 2016

Fulltrúar/trúnaðarmenn St.Rv.

St.Rv. - Nýliðafræðsla

Staðsetning15. sep. 2016

Grettisgata 89, 105 Reykjavík.

St.Rv. - Nýliðafræðsla

St.Rv. - Nýliðafræðsla15. sep. 2016

Á námskeiðinu verður farið yfir starf, skipulag og stefnu stéttarfélagsins og ákvæði í lögum um trúnaðarmanninn, réttindi og vernd.

Skráning/Skoða nánar

SFR - Nýliðafræðsla trúnaðarmanna

SFR - Nýliðafræðsla trúnaðarmanna

Stund19. sep. 2016

19. september kl. 10:30 - 12:30.

Setja í dagatal
SFR - Nýliðafræðsla trúnaðarmanna

Markhópur19. sep. 2016

Trúnaðarmenn SFR.

SFR - Nýliðafræðsla trúnaðarmanna

Staðsetning19. sep. 2016

Grettisgata 89, 105 Reykjavík.

SFR - Nýliðafræðsla trúnaðarmanna

SFR - Nýliðafræðsla trúnaðarmanna19. sep. 2016

Farið verður yfir starf, skipulag og stefnu stéttarfélagsins og ákvæði í lögum um trúnaðarmanninn, réttindi og vernd.

Skráning/Skoða nánar

Forystufræðsla - Jafnlaunastaðall – jafnlaunavottun - Einnig fjarkennt

Forystufræðsla - Jafnlaunastaðall – jafnlaunavottun - Einnig fjarkennt

Markhópur29. sep. 2016

Námskeiðið er eingöngu ætlað stjórnarmeðlimum og starfsfólki stéttarfélaga.

Forystufræðsla - Jafnlaunastaðall – jafnlaunavottun - Einnig fjarkennt

Staðsetning29. sep. 2016

Guðrúnartúni 1, fyrstu hæð.

Forystufræðsla - Jafnlaunastaðall – jafnlaunavottun - Einnig fjarkennt

Forystufræðsla - Jafnlaunastaðall – jafnlaunavottun - Einnig fjarkennt29. sep. 2016

Jafnlaunastaðallinn nýtist atvinnurekendum til að endurskoða launastefnu þannig að þeir sjálfir og starfsmenn þeirra geti treyst því að réttur kvenna og karla til launajafnréttis sé virtur. Farið verður yfir hugmyndafræði staðalsins og hagnýtar aðferðir til að jafna laun.

Skráning/Skoða nánar

Raunfærnimat í samstarfi við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

8.júní.2016

Starfsmennt lauk nýlega tveimur raunfærnimatsverkefnum sem unnin voru með styrk frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Bæði verkefnin voru innan IPA - verkefnis FA. Raunfærnimat rannsóknartækna var unnið með Landspítala-Háskólasjúkrahúsi og Actavis, og raunfærnimat tanntækna í samstarfi við Félag tanntækna og aðstoðarfólks tannlækna og Fjölbrautaskólann við Ármúla.

Skoða nánar

Fræðslusetrið Starfsmennt

Fræðslusetrið Starfsmennt býður opinberum starfsmönnum upp á starfstengda símenntun og veitir stofnunum heildstæða þjónustu á sviði starfsþróunar. Þjónusta okkar er sérsniðin að þörfum þátttakenda um allt land í krafti faglegs samstarfsnets og öflugs vefkerfis. Við sköpum samstarfsvettvang starfsmanna og stjórnenda þar sem unnið er að þróun þekkingar og þjálfunar í þágu einstaklings og samfélags. 

Skoða nánar

Fréttabréf

Skráðu þig á póstlistann okkar til að fylgjast með því sem er að gerast hjá okkur, nýjum námskeiðum, breyttum þjónustuliðum og spennandi ráðstefnum og fréttum.  - Skráðu þig í klúbbinn!

 

Fræðslusetrið Starfsmennt

Skipholt 50b, 3. hæð. 
105 Reykjavík.

Skrifstofan er opin virka daga frá kl. 9-16.
Sími: 550 0060.
Netfang: smennt(hjá)smennt.is.
Kt. 441001-2070.