Fræðsla
Starfsmennt býður upp á fjölbreytt úrval náms og fræðslu - lengri námsleiða sem og styttri námskeið sem ætlað er að efla starfshæfni og nýtast þátttakendum í lífi og starfi.
Félagsfólk aðildarfélaga Starfsmenntar eiga rétt á að nýta sér þjónustuna sér að kostnaðarlausu.
Sum námskeið eru aðeins opin aðildarfélögum en önnur eru opin öllum gegn gjaldi. Við bendum fólki utan aðildarfélaga á að kanna rétt sinn hjá fræðslu- og starfsmenntasjóð síns stéttarfélags.
Hafa samband