Fræðslan er ætluð trúnaðarmönnum Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu. Hlutverk trúnaðarmanna er margþætt og mikilvægt að þau sem gegna þessu hlutverki sæki námskeið og fræðslu til að viðhalda og auka við hæfni sína.

Nánari upplýsingar má finna á vef Sameykis um trúnaðarmenn.

 

Engin námskeið á döfinni í þessum flokki. Vinsamlegast líttu við síðar.