Fjallað verður um hugtakið sjálfbærni út frá lögum um opinber innkaup nr. 120/2016 og hvernig opinberir aðilar skulu bera sig að við mótun og innleiðingu sjálfbærnikrafna við gerð útboðsgagna. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu.
Hefst:
13. nóvember 2024
Kennari:
Brynjólfur Sigurðsson
Verð:
19.500 kr.
Tegund:
Streymi

Ráðgjafi Starfsmenntar aðstoðar þig við að skoða starfsmöguleika eða finna nám og námskeið sem efla þig og styrkja. Ráðgjöfin er eingöngu fyrir félagsfólk aðildarfélaga BSRB og er þeim að kostnaðarlausu.
Hefst:
15. nóvember 2024
Kennari:
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Viðburður

Á námskeiðinu verður fjallað um rammasamninga sem innkaupatækni við opinber innkaup. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu.
Hefst:
04. desember 2024
Kennari:
Stanley Örn Axelsson
Verð:
19.500 kr.
Tegund:
Streymi