Námið er ætlað þeim sem sinna eða hafa hug á að sinna starfi við umönnun sjúkra og aldraðra og miðar að því auka færni og þekkingu þátttakenda á aðstæðum og þörfum skjólstæðinga til að efla lífsgæði þeirra og virkni. Engar forkröfur eru gerðar. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða Starfsmenntar að kostnaðarlausu, aðrir geta skráð sig hjá MSS.
Hefst:
08. janúar 2025
Kennari:
Ýmsir sérfræðingar
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi
Á þessu námskeiði verður fjallað um skilgreiningar á erfiðum starfsmannamálum, hvernig best er að taka á þeim og hvernig skal fyrirbyggja að slík mál komi upp. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Endurmenntun HÍ.
Hefst:
22. janúar 2025
Kennari:
Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir og Hildur Halldórsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám
Á námskeiðinu verður farið yfir mismunandi form og tíðni starfsmannasamtala. Fjallað verður um helstu þætti sem stuðla að því að starfsmannasamtalið verði árangursríkt. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Endurmenntun HÍ.
Hefst:
28. janúar 2025
Kennari:
Inga Þórisdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám
Hagnýtt námskeið sem hentar öllum þeim sem vilja efla sig í mannauðsstjórnunarhlutverkinu. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu, aðrir geta skráð sig hjá Opna Háskólanum í HR.
Hefst:
03. febrúar 2025
Kennari:
Herdís Pála Pálsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnám
Á námskeiðinu verður fjallað um líðan, heilsu og öryggi starfsfólks út frá fræðum gæðastjórnunar og vinnuverndar. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Endurmenntun HÍ.
Hefst:
12. febrúar 2025
Kennari:
Guðrún Ólafsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi
Hvernig byggir þú upp öflugt og árangursríkt teymi? Á þessu námskeiði fá þátttakendur innsýn inn í mikilvægi starfsumhverfisins og áhrif þess á liðsheild og samvinnu. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Endurmenntun HÍ.
Hefst:
06. mars 2025
Kennari:
Íris Sigtryggsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám
Á námskeiðinu verður fjallað um, frá sjónarhóli starfsfólks og vinnustaða, hvað felst í vellíðan starfsfólks.
Hefst:
13. mars 2025
Kennari:
Þóra Þorgeirsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi
Á námskeiðinu verður farið yfir mismunandi form og tíðni starfsmannasamtala. Fjallað verður um helstu þætti sem stuðla að því að starfsmannasamtalið verði árangursríkt. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Endurmenntun HÍ.
Hefst:
20. mars 2025
Kennari:
Inga Þórisdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám
This course will give you a better understanding of cultural differences. The better you understand people, the better your leadership will be, and you will make better decisions for your organization. Only for members of the unions belonging to Starfsmennt and cooperative funds. Others can sign up at Endurmenntun HÍ.
Hefst:
25. mars 2025
Kennari:
Dr. Arni Thor Arnthorsson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi