Um er að ræða samtal við náms- og starfsráðgjafa, áhugasviðskönnun og farið yfir niðurstöður ásamt möguleikum fyrir viðkomandi. Ráðgjöfin er fyrir félagsfólk aðildarfélaga BSRB og Starfsþróunarseturs háskólamanna, þeim að kostnaðarlausu.
Hefst:
17. desember 2025
Kennari:
Ingibjörg Hanna Björnsdóttir, náms- og starfsráðgjafi
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Viðburður
Á námskeiðinu verður farið yfir mismunandi form og tíðni starfsmannasamtala. Fjallað verður um helstu þætti sem stuðla að því að starfsmannasamtalið verði árangursríkt. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Endurmenntun HÍ.
Hefst:
21. janúar 2026
Kennari:
Inga Þórisdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám
Á þessu námskeiði verður fjallað um skilgreiningar á erfiðum starfsmannamálum, hvernig best er að taka á þeim og hvernig er hægt að fyrirbyggja að slík mál komi upp. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Endurmenntun HÍ.
Hefst:
09. febrúar 2026
Kennari:
Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir og Hildur Halldórsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám
Á þessu námskeiði verður fjallað um faglega hegðun á vinnustað (e. professional behaviour) og hvernig hægt er að tileinka sér samskipti sem stuðla að jákvæðri vinnustaðamenningu.
Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Endurmenntun HÍ.
Hefst:
18. febrúar 2026
Kennari:
Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir og Hildur Halldórsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám
Á þessu námskeiði verður fjallað um mikilvægi uppbyggjandi vinnustaðamenningar og leitast við að skapa meðvitund um það hvernig hvert og eitt getur haft áhrif á þróun hennar. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Endurmenntun HÍ.
Hefst:
25. febrúar 2026
Kennari:
Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir og Hildur Halldórsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám
Á námskeiðinu verður fjallað um líðan, heilsu og öryggi starfsfólks út frá fræðum gæðastjórnunar og vinnuverndar. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Endurmenntun HÍ.
Hefst:
17. mars 2026
Kennari:
Guðrún Ólafsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi
Á námskeiðinu verður farið yfir mismunandi form og tíðni starfsmannasamtala. Fjallað verður um helstu þætti sem stuðla að því að starfsmannasamtalið verði árangursríkt. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Endurmenntun HÍ.
Hefst:
24. mars 2026
Kennari:
Inga Þórisdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnám