Ráðgjafi Starfsmenntar aðstoðar þig við að skoða starfsmöguleika eða finna nám og námskeið sem efla þig og styrkja. Ráðgjöfin er eingöngu fyrir félagsfólk aðildarfélaga BSRB og er þeim að kostnaðarlausu.
Hefst:
13. ágúst 2025
Kennari:
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Viðburður
Á þessu námskeiði er farið vel yfir hvernig nýta má eigin styrkleika betur í lífi og starfi. Þátttakendur taka styrkleikapróf viacharacter.com. Niðurstöður prófsins gefa góða mynd af eigin styrkleikum og annarra sem getur nýst vel í samskiptum og samstarfi. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu.
Hefst:
21. ágúst 2025
Kennari:
Hrefna Guðmundsdóttir
Verð:
21.000 kr.
Tegund:
Um er að ræða samtal við náms- og starfsráðgjafa, áhugasviðskönnun og farið yfir niðurstöður ásamt möguleikum fyrir viðkomandi. Ráðgjöfin er eingöngu fyrir félagsfólk aðildarfélaga BSRB og er þeim að kostnaðarlausu.
Hefst:
27. ágúst 2025
Kennari:
Ingibjörg Hanna Björnsdóttir, náms- og starfsráðgjafi
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Viðburður
Á námskeiðinu verður fjallað um, frá sjónarhóli starfsfólks og vinnustaða, hvað felst í vellíðan starfsfólks. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu.
Hefst:
30. október 2025
Kennari:
Þóra Þorgeirsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi