Um er að ræða samtal við náms- og starfsráðgjafa, áhugasviðskönnun og farið yfir niðurstöður ásamt möguleikum fyrir viðkomandi. Ráðgjöfin er eingöngu fyrir félagsfólk aðildarfélaga BSRB og er þeim að kostnaðarlausu.
Hefst:
30. janúar 2025
Kennari:
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Viðburður
Lífinu fylgja bæði minni- og meiriháttar erfiðleikar og við upplifum tilfinningar eins og depurð, kvíða, streitu eða sorg. Á þessu námskeiði er farið er yfir hvernig hægt er að byggja upp andlega þrautseigju til að takast á við það sem kemur upp í lífinu.. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu, aðrir geta skráð sig hjá Opna Háskólanum í HR.
Hefst:
03. febrúar 2025
Kennari:
Sigrún Þóra Sveinsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnám
Hagnýtt námskeið sem hentar öllum þeim sem vilja efla sig í mannauðsstjórnunarhlutverkinu. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu, aðrir geta skráð sig hjá Opna Háskólanum í HR.
Hefst:
03. febrúar 2025
Kennari:
Herdís Pála Pálsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnám
Í þessu fræðsluerindi verður reynsla trans fólks af vinnumarkaði skoðuð. Fjallað verður um leiðir til að auka inngildingu og skapa meira styðjandi umhverfi fyrir trans fólk á vinnumarkaði. Fræðsluerindið er án kostnaðar fyrir öll.
Hefst:
13. febrúar 2025
Kennari:
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnám
Á þessu 2ja skipta námskeiði er farið vel yfir hvernig nýta má eigin styrleika betur í starfi og einkalífi. Þátttakendur búa til áætlun um að blómstra í komandi verkefnum út frá eigin styrkleikum. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu.
Hefst:
27. febrúar 2025
Kennari:
Hrefna Guðmundsdóttir
Verð:
13.000 kr.
Tegund:
Streymi
Á námskeiðinu verður fjallað um, frá sjónarhóli starfsfólks og vinnustaða, hvað felst í vellíðan starfsfólks. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu.
Hefst:
13. mars 2025
Kennari:
Þóra Þorgeirsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi