Ráðgjafi Starfsmenntar aðstoðar þig við að skoða starfsmöguleika eða finna nám og námskeið sem efla þig og styrkja. Ráðgjöfin er eingöngu fyrir félagsfólk aðildarfélaga BSRB og er þeim að kostnaðarlausu.
Hefst:
23. apríl 2025
Kennari:
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Viðburður
Um er að ræða samtal við náms- og starfsráðgjafa, áhugasviðskönnun og farið yfir niðurstöður ásamt möguleikum fyrir viðkomandi. Ráðgjöfin er eingöngu fyrir félagsfólk aðildarfélaga BSRB og er þeim að kostnaðarlausu.
Hefst:
30. apríl 2025
Kennari:
Ingibjörg Hanna Björnsdóttir, náms- og starfsráðgjafi
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Viðburður