Á þessu námskeiði er farið í það hvernig hægt er að bregðast við ýmsum tilfinningum (depurð, kvíða, streitu og sorg) og hvernig hægt sé að byggja upp andlega þrautseigju til að takast á við allt sem kemur upp í lífinu. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu, aðrir geta skráð sig hjá Opna Háskólanum í HR.
Hefst:
03. febrúar 2025
Kennari:
Sigrún Þóra Sveinsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnám
Hagnýtt námskeið sem hentar öllum þeim sem vilja efla sig í mannauðsstjórnunarhlutverkinu. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu, aðrir geta skráð sig hjá Opna Háskólanum í HR.
Hefst:
03. febrúar 2025
Kennari:
Herdís Pála Pálsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnám
Á námskeiðinu verður fjallað um, frá sjónarhóli starfsfólks og vinnustaða, hvað felst í vellíðan starfsfólks.
Hefst:
13. mars 2025
Kennari:
Þóra Þorgeirsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi