Sýslumenn | Inngangur að gervigreind

Farið verður yfir eftirfarandi atriði:

  • Skilgreining á gervigreind og tengdum hugtökum
  • Grunnur að því hvernig gervigreindarlíkön læra og taka ákvarðanir
  • Helstu styrkleikar og takmarkanir núverandi gervigreindartækni
  • Raundæmi um hvernig gervigreind er notuð 

Hæfniviðmið

Að þekkja til gervigreindar og tengdra hugtaka

Að átta sig á hvernig gervigreindarlíkön læra og taka ákvarðanir

Að þekkja helstu styrkleika og takmarkanir núverandi gervigreindartækni

Að átta sig á hvernig gervigreind er notuð

Fyrirkomulag

Fyrirlestur og spurt og svarað

Helstu upplýsingar

  • Tími
    23. janúar 2025, kl. 8.30-10. Skráningu lýkur 22. janúar kl. 12
  • Lengd
    1.5 klst.
  • Umsjón
    Hermann Jónsson
  • Staðsetning
    Teams
  • Tegund
    Streymi
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Starfsfólk sýslumannsembætta
  • Gott að vita
    Þátttakendur hafi það í huga að það er mjög takmarkað sem gervigreindarforritin gera frítt. Eins er gervigreindarheimurinn fljótur að breytast og það sem er frítt þegar skráningarsíða námskeiðsins er sett upp er kannski ekki lengur frítt þegar kemur að námskeiðinu. 
  • Mat
    Mæting
  • Tengiliður námskeiðs
    Sólborg Alda Pétursdóttir og Ingibjörg Hanna Björnsdóttir

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
23.01.2025Inngangur að gervigreind08:3010:00Hermann Jónsson