SSH | Hugmyndafræði um sjálfstætt líf
Fjallað verður um upphaf og sögu hugmyndafræðinnar um sjálfstætt líf og hvernig hún hefur verið innleidd hér á landi.
Mörg sveitarfélög leggja þessa hugmyndafræði til grundvallar í þjónustu við fatlað fólk og í Samningi SÞ um réttindi fatlaðs fólks eru ákvæði um sjálfstætt líf.
Grundvallaratriði hugmyndafræðinnar verða útskýrð.
Fjallað verður um tvær mismunandi útfæslur hennar hér á landi, hvernig þær birtast í daglegu lífi fatlaðs fólks og í starfi innan þjónustukerfisins.
Hæfniviðmið
Að þekkja til hugmyndafræði um sjálfstætt líf
Fyrirkomulag
FyrirlesturHelstu upplýsingar
- Tími3. apríl 2025 kl. 13.00 - 15.00. Skráningu lýkur tveimur virkum dögum áður en námskeið hefst.
- Lengd2 klst.
- UmsjónRannveig Traustadóttir, prófessor emerita og forstöðumaður Rannsóknaseturs í fötlunarfræðum
- StaðsetningVefnám í rauntíma, kennt á Teams
- TegundStreymi
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurNám ætlað starfsmönnum sem starfa að málefnum fatlaðs fólks í Kópavogi, Hafnarfirði, Mosfellsbæ, Garðabæ, Seltjarnarnes og Andrastöðum á Kjalarnesi
- Gott að vitaNámskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það af sínum yfirmönnum (fyrir starfsfólk sem starfar að málefnum fatlaðs fólks í Kópavogi, Hafnarfirði, Mosfellsbæ, Garðabæ, Seltjarnarnesi og Andrastöðum á Kjalarnesi).
- MatMæting
- Tengiliður námskeiðsSoffía G. Santacroce
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
---|---|---|---|---|
03.04.2025 | SSH | Hugmyndafræði um sjálfstætt líf | 13:00 | 15:00 | Rannveig Traustadóttir |