Hvernig getum við aðstoðað?

Sími 550 0060

Öll námskeiðin okkar

Hér er hægt að skoða öll námskeið framundan. Þau eru ekki öll í boði alltaf en hægt er að fá upplýsingar um einstaka námskeið og fræðslu með því að senda fyrirspurn til umsjónaraðila eða á smennt@smennt.is.

Í fyrirlestrinum verður farið í grunnstoðir hugmyndafræði þjónandi leiðsagnar (e. Gentle Teaching), hvernig hún nýtist í störfum okkar og hvernig hún samtvinnast við þá hugmyndafræði sem bundin er í lög- og mannréttindasáttmála sem Ísland er aðili að. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu en sveitarfélögin greiða fyrir aðra.
Hefst:
05. febrúar 2025
Kennari:
Arne Friðrik Karlsson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Þetta er framhaldsnámskeið um raka og myglu í húsum. Hér verða kynntar helstu aðferðir við hreinsun á raka- og myglusvæði. Hægt er að skrá sig á staðnámskeið eða fjarnámskeið (í beinu streymi). Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Iðan fræðslusetri.
Hefst:
06. febrúar 2025
Kennari:
Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir, Benjamín Ingi Böðvarsson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Á námskeiðinu kynnast þátttakendur viðurkenndri aðferðarfræði breytingastjórnunar sem borið hefur árangur. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Endurmenntun HÍ.
Hefst:
11. febrúar 2025
Kennari:
Björk Ben Ölversdóttir og Íris Dögg Kristmundsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Yfirgripsmikið námskeið þar sem lögð er áhersla á að kynna fjölbreyttar leiðir til að nýta ChatGPT og að gefa þátttakendum góða undirstöðuþekkingu og yfirsýn á möguleikum með ChatGPT í fjölbreyttum verkefnum. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Endurmenntun HÍ.
Hefst:
11. febrúar 2025
Kennari:
Sverrir Heiðar Davíðsson og Corey Scott Harpe
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Hér er farið yfir almenna skyndihjálp og þau atriði sem hafa ber í huga þegar unnið er með fötluðum. Þetta er upprifjunarnámskeið fyrir þá sem hafa lokið Skyndihjálp I, II og III fyrir tveimur árum eða eða fyrr. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu en sveitarfélögin greiða fyrir aðra.
Hefst:
11. febrúar 2025
Kennari:
Laufey Gissurardóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Fjallað er um hvernig á að veita afbragðsþjónustu í gegnum síma. Kennd eru ýmis gagnleg ráð til að hafa samtöl faglegri og um leið hnitmiðaðri. Farið er yfir tækni sem má nota í samskiptum við erfiða einstaklinga í síma. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu.
Hefst:
12. febrúar 2025
Kennari:
Margrét Reynisdóttir
Verð:
24.500 kr.
Tegund:
Vefnám

Fjallað er um alla helstu lykilþætti sem þarf að hafa í huga í tölvupóstsamskiptum. Einnig er fléttað inn í námskeiðið samskiptum í gegnum netspjall. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu.
Hefst:
12. febrúar 2025
Kennari:
Margrét Reynisdóttir
Verð:
24.500 kr.
Tegund:
Vefnám

Í þremur örþjálfunarmyndböndum er sýnt hvernig líkamstjáning og raddbeiting hafa áhrif á samskipti með það að markmiði að gera þau árangursríkari. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
Hefst:
12. febrúar 2025
Kennari:
Margrét Reynisdóttir
Verð:
29.500 kr.
Tegund:
Vefnám

Fjallað er um hvernig bregðast má við erfiðum og óánægðum viðskiptavinum. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
Hefst:
12. febrúar 2025
Kennari:
Margrét Reynisdóttir
Verð:
24.500 kr.
Tegund:
Vefnám

Á námskeiðinu er fjallað um ýmis atriði sem gott er að hafa í huga þegar tekið er á móti erlendum gestum. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
Hefst:
12. febrúar 2025
Kennari:
Margrét Reynisdóttir
Verð:
24.500 kr.
Tegund:
Vefnám

In this course you will learn the things that are important when serving tourists in general and identify the common characteristics associated with individual nationalities. The course is free of charge for members of the unions belonging to Starfsmennt and cooperative funds.
Hefst:
12. febrúar 2025
Kennari:
Margrét Reynisdóttir
Verð:
24.500 kr.
Tegund:
Vefnám

Fjallað verður um hvernig má draga úr spennu í aðstæðum þar sem þjónustuþegar sýna af sér ógnandi hegðun. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu en Skatturinn greiðir fyrir aðra.
Hefst:
12. febrúar 2025
Kennari:
Guðrún Hrönn Logadóttir og Hilmar Thor Bjarnason
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi

Á námskeiðinu verður fjallað um líðan, heilsu og öryggi starfsfólks út frá fræðum gæðastjórnunar og vinnuverndar. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Endurmenntun HÍ.
Hefst:
12. febrúar 2025
Kennari:
Guðrún Ólafsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi

Í þessu fræðsluerindi verður reynsla trans fólks af vinnumarkaði skoðuð. Fjallað verður um leiðir til að auka inngildingu og skapa meira styðjandi umhverfi fyrir trans fólk á vinnumarkaði. Fræðsluerindið er án kostnaðar fyrir öll.
Hefst:
13. febrúar 2025
Kennari:
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnám

Námskeið fyrir öll sem meðhöndla matvæli á einn eða annan hátt og verða að kunna hvernig best sé að tryggja öryggi neytenda. Hægt að skrá sig á staðnámskeið eða fjarnámskeið (í beinu streymi). Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Iðan fræðslusetri.
Hefst:
13. febrúar 2025
Kennari:
Elísabet Katrín Friðriksdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:

Á þessu þriggja tíma námskeiði lærir þú að skrifa áhrifaríkar skipanir fyrir ChatGPT og spara með því dýrmætan tíma. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Opna Háskólanum í HR.
Hefst:
14. febrúar 2025
Kennari:
Grímur Sæmundsson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Hér er grunnurinn lagður fyrir þau sem vilja auka þekkingu sína á stafrænu umhverfi. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu. Upphaf námskeiðsins er valfrjálst svo þú getur byrjað um leið og þú hefur skráð þig.
Hefst:
14. febrúar 2025
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
105.000 kr.
Tegund:
Vefnám

Grunnurinn í Excel fyrir þau sem vilja kynnast forritinu og nýta það á markvissan hátt. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu. Upphaf námskeiðsins er valfrjálst svo þú getur byrjað um leið og þú hefur skráð þig.
Hefst:
14. febrúar 2025
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
52.000 kr.
Tegund:
Vefnám

Framhaldsnámskeið fyrir þau sem vilja bæta við færni sína og kunnáttu í Excel. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
Hefst:
14. febrúar 2025
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
52.000 kr.
Tegund:
Vefnám

Auktu færni þína á Windows stýrikerfið og notaðu það af öryggi. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu. Upphaf námskeiðsins er valfrjálst svo þú getur byrjað um leið og þú hefur skráð þig.
Hefst:
14. febrúar 2025
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
52.000 kr.
Tegund:
Vefnám

Nýttu þér allt það sem Word hefur upp á að bjóða. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu. Upphaf námskeiðsins er valfrjálst svo þú getur byrjað um leið og þú hefur skráð þig.
Hefst:
14. febrúar 2025
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
52.000 kr.
Tegund:
Vefnám

Byggðu ofan á grunninn í Word. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu. Upphaf námskeiðsins er valfrjálst svo þú getur byrjað um leið og þú hefur skráð þig.
Hefst:
14. febrúar 2025
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
52.000 kr.
Tegund:
Vefnám

Að þjálfa upp starfsmenn sem verða leiðbeinandi í þjónandi leiðsögn á sinni starfsstöð. Farið er dýpra í hvað þjónandi leiðsögn er og hvað þurfi að hafa í huga. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu en sveitarfélögin greiða fyrir aðra.
Hefst:
18. febrúar 2025
Kennari:
Arne Friðrik Karlsson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Fjallað verður um hvernig hægt er að nota gervigreindartól í skrifstofuvinnu
Hefst:
18. febrúar 2025
Kennari:
Hermann Jónsson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi

Hér er farið yfir almenna skyndihjálp og þau atriði sem hafa ber í huga þegar unnið er með fötluðum. Þetta er upprifjunarnámskeið fyrir þá sem hafa lokið Skyndihjálp I, II og III (eða samskonar námskeiðum) fyrir tveimur árum eða eða fyrr. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu en sveitarfélög eða Bergrisinn greiðir fyrir aðra.
Hefst:
18. febrúar 2025
Kennari:
Laufey Gissurardóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Ráðgjafi Starfsmenntar aðstoðar þig við að skoða starfsmöguleika eða finna nám og námskeið sem efla þig og styrkja. Ráðgjöfin er eingöngu fyrir félagsfólk aðildarfélaga BSRB og er þeim að kostnaðarlausu.
Hefst:
19. febrúar 2025
Kennari:
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Viðburður

Fjallað verður um hvernig hægt er að nota gervigreindartól í skrifstofuvinnu
Hefst:
20. febrúar 2025
Kennari:
Hermann Jónsson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi

Á námskeiðinu verða teknar fyrir þær reglur sem gilda um réttindi starfsfólks til launa vegna óvinnufærni af ólíkum ástæðum. Einnig verður fjallað um endurkomu til starfa eftir fjarvistir, rétt til slysatryggingar vegna varanlegrar örorku og dánarbætur. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu.
Hefst:
20. febrúar 2025
Kennari:
Guðný Einarsdóttir
Verð:
19.500 kr.
Tegund:
Streymi

Á námskeiðinu verður fjallað um hvað felst í nálgun þar sem ekki er ýtt undir áfallaviðbrögð og hvernig vinnustaðir geta innleitt slíka nálgun. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu.
Hefst:
20. febrúar 2025
Kennari:
Lilja Sif Þorsteinsdóttir
Verð:
19.500 kr.
Tegund:
Streymi

This course is for anyone who handles food in one way or another and must know how to best ensure consumer safety. You can register for an on-site course or a webinar (live streaming). Only for members of the unions belonging to Starfsmennt and cooperative funds, others can sign up with Iðan.
Hefst:
20. febrúar 2025
Kennari:
Elísabet Katrín Friðriksdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:

Á námskeiðinu fá þátttakendur innsýn í nýjustu þróun í skapandi gervigreind og hvernig nýta má tól á borð við ChatGPT og Notebook LM o.fl. til að auka skilvirkni og gæði í starfi. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Símenntun Háskólans á Akureyri.
Hefst:
20. febrúar 2025
Kennari:
Magnús Smári Smárason
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnám

Lærðu að skipuleggja þig og stýra verkefnum í Outlook. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu. Upphaf námskeiðsins er valfrjálst svo þú getur byrjað um leið og þú hefur skráð þig.
Hefst:
21. febrúar 2025
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
52.000 kr.
Tegund:
Vefnám

Auktu færni þína og sjálfstraust þegar þú notar Microsoft Teams. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu. Upphaf námskeiðsins er valfrjálst svo þú getur byrjað um leið og þú hefur skráð þig.
Hefst:
21. febrúar 2025
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
43.500 kr.
Tegund:
Vefnám

Lærðu nýja leið til að greina og meta viðfangsefni, þróa nýjar hugmyndir, festa efni betur í minni og auka skilning. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu. Upphaf námskeiðsins er valfrjálst svo þú getur byrjað um leið og þú hefur skráð þig.
Hefst:
21. febrúar 2025
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
52.000 kr.
Tegund:
Vefnám

Lærðu að vinna með og deila gögnum á áhrifaríkan hátt með Power BI, öflugu greiningarverkfæri frá Microsoft. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu. Upphaf námskeiðsins er valfrjálst svo þú getur byrjað um leið og þú hefur skráð þig.
Hefst:
21. febrúar 2025
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
43.500 kr.
Tegund:
Vefnám

Lærðu á öflugt samvinnuverkfæri frá Microsoft til að halda utan um og vinna með efni og upplýsingar eins og skjöl, gagnalista, vefsíður og verkefni og jafnvel myndir eða myndbönd. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu. Upphaf námskeiðsins er valfrjálst svo þú getur byrjað um leið og þú hefur skráð þig.
Hefst:
21. febrúar 2025
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
43.500 kr.
Tegund:
Vefnám

Nám fyrir þau sem starfa eða vilja starfa við umönnun fatlaðra. Í því felst að vinna við þjónustu á heimilum og stofnunum fyrir fólk með fatlanir. Námið getur einnig hentað þeim sem vinna með börnum eða unglingum í vanda og/eða í þjónustu við aldraða og sjúka. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu.
Hefst:
24. febrúar 2025
Kennari:
Ýmsir sérfræðingar
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi

Á námskeiðinu er fjallað um hvað Power BI er ásamt því hvernig mælaborð eru byggð upp í Power BI Desktop. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Endurmenntun HÍ.
Hefst:
25. febrúar 2025
Kennari:
Ásgeir Gunnarsson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Á námskeiðinu verður fjallað um ákvæði stjórnsýslulaga, kröfur um háttsemi starfsfólks og leiðbeiningarskyldu stjórnvalda. Einnig verður fjallað um skráningu mála og upplýsinga og aðgang að gögnum samkvæmt stjórnsýslu- og upplýsingalögum.
Hefst:
25. febrúar 2025
Kennari:
Valgeir Þór Þorvaldsson
Verð:
19.500 kr.
Tegund:
Streymi

Yfirgripsmikið námskeið þar sem lögð áhersla á að kynna fjölbreyttar leiðir til að nýta ChatGPT og að gefa þátttakendum góða undirstöðuþekkingu og yfirsýn á möguleikum með ChatGPT í fjölbreyttum verkefnum. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Endurmenntun HÍ.
Hefst:
26. febrúar 2025
Kennari:
Sverrir Heiðar Davíðsson og Corey Scott Harpe
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Á þessu 2ja skipta námskeiði er farið vel yfir hvernig nýta má eigin styrkleika betur í starfi og einkalífi. Þátttakendur búa til áætlun um að blómstra í komandi verkefnum út frá eigin styrkleikum. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu.
Hefst:
27. febrúar 2025
Kennari:
Hrefna Guðmundsdóttir
Verð:
13.000 kr.
Tegund:
Streymi

Kynntu þér fjölbreytt verkfæri Google Suite og hvernig má samþætta þau á heimasíðu. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu. Upphaf námskeiðsins er valfrjálst svo þú getur byrjað um leið og þú hefur skráð þig.
Hefst:
28. febrúar 2025
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
52.000 kr.
Tegund:
Vefnám

Gerðu myndirnar þínar meira grípandi með notendavænum forritum. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu. Upphaf námskeiðsins er valfrjálst svo þú getur byrjað um leið og þú hefur skráð þig.
Hefst:
28. febrúar 2025
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
52.000 kr.
Tegund:
Vefnám

Á þessu námskeiði lærir þú grunninn í Photoshop og hvernig má gera góða mynd betri. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu. Upphaf námskeiðsins er valfrjálst svo þú getur byrjað um leið og þú hefur skráð þig.
Hefst:
28. febrúar 2025
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
52.000 kr.
Tegund:
Vefnám

Lærðu að koma efni á framfæri á lifandi og skemmtilegan máta. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu. Upphaf námskeiðsins er valfrjálst svo þú getur byrjað um leið og þú hefur skráð þig.
Hefst:
28. febrúar 2025
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
52.000 kr.
Tegund:
Vefnám

Lærðu að miðla efni fyrir umbrot og netið í Publisher, Canva, Sway og fleiri forritum. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu. Upphaf námskeiðsins er valfrjálst svo þú getur byrjað um leið og þú hefur skráð þig.
Hefst:
28. febrúar 2025
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
52.000 kr.
Tegund:
Vefnám

Búðu til öfluga vefsíðu frá grunni í skemmtilegu umhverfi. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu. Upphaf námskeiðsins er valfrjálst svo þú getur byrjað um leið og þú hefur skráð þig.
Hefst:
28. febrúar 2025
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson, tölvukennari.
Verð:
52.000 kr.
Tegund:
Vefnám

Öryggi og þekking í meðhöndlun matvæla er mjög mikilvæg til að tryggja heilsu fólks. Þetta námskeið er fyrir öll sem vinna eða vilja vinna í matvælavinnslu s.s. eldhúsi, veitingastöðum eða við framreiðslu matvæla og fleira. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá MSS.
Hefst:
03. mars 2025
Kennari:
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi

It is clear that safety and knowledge in food handling are crucial for ensuring public health. A course for those who work with or intend to work with processing food, whether in canteens, restaurants or food processing. Only for members of the unions belonging to Starfsmennt and cooperative funds, others can sign up with MSS.
Hefst:
03. mars 2025
Kennari:
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi

Hvernig byggir þú upp öflugt og árangursríkt teymi? Á þessu námskeiði fá þátttakendur innsýn inn í mikilvægi starfsumhverfisins og áhrif þess á liðsheild og samvinnu. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Endurmenntun HÍ.
Hefst:
06. mars 2025
Kennari:
Íris Sigtryggsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Á námskeiðinu verður farið yfir helstu reglur sem gilda um ráðningar starfsfólks, t.d. auglýsingaskyldu, veitingarvaldið, málsmeðferð og ákvörðun um ráðningu. Þá verður fjallað um stjórnunarrétt vinnuveitenda og lögmætar ástæður starfsloka. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu.
Hefst:
06. mars 2025
Kennari:
Valgeir Þór Þorvaldsson
Verð:
58.500 kr.
Tegund:
Streymi

Yfirgripsmikið námskeið þar sem lögð áhersla á að kynna fjölbreyttar leiðir til að nýta ChatGPT og að gefa þátttakendum góða undirstöðuþekkingu og yfirsýn á möguleikum með ChatGPT í fjölbreyttum verkefnum. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Endurmenntun HÍ.
Hefst:
10. mars 2025
Kennari:
Sverrir Heiðar Davíðsson og Corey Scott Harpe
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Grisjun skjala felur í sér að skjöl sem tilheyra tilteknu skjalasafni eru tekin úr safninu og þeim eytt eða fargað samkvæmt viðeigandi reglum að fenginni heimild til grisjunar.
Hefst:
11. mars 2025
Kennari:
Árni Jóhannsson
Verð:
9.750 kr.
Tegund:
Streymi

Á námskeiðinu verður fjallað um, frá sjónarhóli starfsfólks og vinnustaða, hvað felst í vellíðan starfsfólks. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu.
Hefst:
13. mars 2025
Kennari:
Þóra Þorgeirsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi

Á námskeiðinu verður rætt um ýmsar birtingarmyndir kynhegðunar hjá fólki með frávik í taugaþroska. Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.
Hefst:
13. mars 2025
Kennari:
María Jónsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnám

Í fyrirlestrinum verður farið yfir hvað þarf að hafa í huga þegar launaseðill er yfirfarinn til að tryggja að hann sé réttur. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu.
Hefst:
17. mars 2025
Kennari:
Bjarney Siguðrðardóttir
Verð:
6.500 kr.
Tegund:
Vefnám

Fjallað verður um hvernig hægt er að nota gervigreind til upplýsingaöflunar.
Hefst:
18. mars 2025
Kennari:
Hermann Jónsson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi

Hér er farið yfir almenna skyndihjálp og þau atriði sem hafa ber í huga þegar unnið er með fötluðum. Þetta er fyrsta námskeiðið af þremur. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu en sveitarfélögin greiða fyrir aðra.
Hefst:
18. mars 2025
Kennari:
Laufey Gissurardóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Á námskeiðinu er farið í grunninn á verkefnastjórnun sem og hvað verkefnastjórnun er og hvar hún getur nýst. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu en Dómstólasýslan greiðir fyrir aðra.
Hefst:
18. mars 2025
Kennari:
Sveinbjörn Jónsson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi

Bragðvísi (e. social engineering) hefur risið upp sem ein stærsta öryggis ógnin fyrir bæði einstaklinga og stofnanir. Bragðvísi snýst um hvernig hægt er að beita sálfræðilegum aðferðum til þess að plata fólk og ná aðgangi að jafnvel viðkvæmustu gögnum þeirra. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu.
Hefst:
19. mars 2025
Kennari:
Hörn Valdimarsdóttir
Verð:
6.500 kr.
Tegund:
Streymi

Fjallað er um lagaumhverfi skjalavörslu og skjalastjórnar á Íslandi ásamt tilganginum með skjalavörslu og skjalastjórn. Farið er yfir hvað skjal og skjalaflokkur er og hvernig er farið með skjöl í nútímanum og í frágangi til langtímavarðveislu. Bæði er farið yfir skjöl á pappír og skjöl sem haldin eru með rafrænum hætti.
Hefst:
19. mars 2025
Kennari:
Árni Jóhannsson
Verð:
19.500 kr.
Tegund:
Streymi

Á námskeiðinu verður farið yfir mismunandi form og tíðni starfsmannasamtala. Fjallað verður um helstu þætti sem stuðla að því að starfsmannasamtalið verði árangursríkt. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Endurmenntun HÍ.
Hefst:
20. mars 2025
Kennari:
Inga Þórisdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Fjallað verður um hvernig hægt er að nota gervigreindar til upplýsingaöflunar.
Hefst:
20. mars 2025
Kennari:
Hermann Jónsson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi

Íslenskunámskeið án staðsetningar fyrir þau sem vilja æfa talþjálfun. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu, aðrir geta skráð sig hjá SÍMEY. //EN// A workshop for those who want to practice spoken icelandic. The workshop takes place through webinars. Only for members of the unions belonging to Starfsmennt and cooperative funds, others can sign up with SÍMEY.
Hefst:
24. mars 2025
Kennari:
Björk Pálmadóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi

Yfirgripsmikið námskeið þar sem lögð áhersla á að kynna fjölbreyttar leiðir til að nýta ChatGPT og að gefa þátttakendum góða undirstöðuþekkingu og yfirsýn á möguleikum með ChatGPT í fjölbreyttum verkefnum. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Endurmenntun HÍ.
Hefst:
24. mars 2025
Kennari:
Sverrir Heiðar Davíðsson og Corey Scott Harpe
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

This course will give you a better understanding of cultural differences. The better you understand people, the better your leadership will be, and you will make better decisions for your organization. Only for members of the unions belonging to Starfsmennt and cooperative funds. Others can sign up at Endurmenntun HÍ.
Hefst:
25. mars 2025
Kennari:
Dr. Arni Thor Arnthorsson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi

Námskeiðið er sett upp til að tryggja aukinn skilning starfsfólks á sambýlum á meðhöndlun matvæla og matvælaöryggi. Fjallað verður um hverjar hreinlætiskröfur séu til að lágmarka áhættu á að skaðlegar sýkingar berist í matvæli og ógni með því heilbrigði og öryggi neytenda. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu en sveitarfélögin greiða fyrir aðra.
Hefst:
26. mars 2025
Kennari:
Guðrún Sigurgeirsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Hér er farið yfir almenna skyndihjálp og þau atriði sem hafa ber í huga þegar unnið er með fötluðum. Þetta námskeið er framhald af Skyndihjálp I. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu en sveitarfélögin greiða fyrir aðra.
Hefst:
08. apríl 2025
Kennari:
Laufey Gissurardóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Á námskeiðinu verður fjallað um ákjósanlegar leiðir til samskipta við einstaklinga sem hafa upplifað áföll eða þjást af áfallastreituröskun. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu en Dómstólasýslan greiðir fyrir aðra.
Hefst:
08. apríl 2025
Kennari:
Matthías Matthíasson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Streymi

Grunnurinn fyrir þau sem vilja auka þekkingu sína á stafrænu umhverfi. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélöga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu en Dómstólasýslan greiðir fyrir aðra.
Hefst:
16. apríl 2025
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnám

Grunnurinn í Excel fyrir þau sem vilja kynnast forritinu og nýta það á markvissan hátt. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélöga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu en Dómstólasýslan greiðir fyrir aðra.
Hefst:
16. apríl 2025
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnám

Framhaldsnámskeið fyrir þau sem vilja bæta við færni sína og kunnáttu á Excel. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélöga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu en Dómstólasýslan greiðir fyrir aðra.
Hefst:
16. apríl 2025
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnám

Lærðu nýja leið til að greina og meta viðfangsefni, þróa nýjar hugmyndir, festa efni betur í minni og auka skilning. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélöga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu en Dómstólasýslan greiðir fyrir aðra.
Hefst:
16. apríl 2025
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnám

Auktu færni þína og sjálfstraust þegar þú notar Microsoft Teams. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu en Dómstólasýslan greiðir fyrir aðra.
Hefst:
16. apríl 2025
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnám

Lærðu á öflugt samvinnuverkfæri frá Microsoft til að halda utan um og vinna með efni og upplýsingar eins og skjöl, gagnalista, vefsíður og verkefni og jafnvel myndir eða myndbönd. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu en Dómstólasýslan greiðir fyrir aðra.
Hefst:
16. apríl 2025
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnám

Lærðu að skipuleggja þig og stýra verkefnum í Outlook. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélöga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu en Dómstólasýslan greiðir fyrir aðra.
Hefst:
16. apríl 2025
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnám

Nýttu þér allt það sem Word hefur upp á að bjóða. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélöga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu en Dómstólasýslan greiðir fyrir aðra.
Hefst:
16. apríl 2025
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnám

Byggðu ofan á grunninn í Word. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélöga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu en Dómstólasýslan greiðir fyrir aðra.
Hefst:
16. apríl 2025
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Á námskeiðinu verður fjallað um hugtökin nauðung og þvingun út frá mismunandi sjónarhornum. Einnig verður fjallað um helstu lög og reglur varðandi nauðung í starfi með fötluðum. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu en sveitarfélögin greiða fyrir aðra.
Hefst:
08. maí 2025
Kennari:
Ástríður Erlendsdóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Hér er farið yfir almenna skyndihjálp og þau atriði sem hafa ber í huga þegar unnið er með fötluðum. Þriðja og síðasta námskeiðið í námskeiðsröðinni. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu en sveitarfélögin greiða fyrir aðra.
Hefst:
13. maí 2025
Kennari:
Laufey Gissurardóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Framhaldsnámskeið Mentor I. Námskeiðið er ætlað til að þjálfa upp starfsfólk sem verða leiðbeinandi í þjónandi leiðsögn á sinni starfsstöð. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu en sveitarfélögin greiða fyrir aðra.
Hefst:
21. maí 2025
Kennari:
Arne Friðrik Karlsson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Hér verður farið yfir hvernig þekkja má einkenni hegðunar sem gæti leitt til átaka og ofbeldis, og hvernig bregðast eigi við á öruggan hátt. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu en sveitarfélögin greiða fyrir aðra.
Hefst:
04. júní 2025
Kennari:
Felix Högnason
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Hér er farið yfir almenna skyndihjálp og þau atriði sem hafa ber í huga þegar unnið er með fötluðum. Þetta er fyrsta námskeiðið af þremur. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu en sveitarfélögin greiða fyrir aðra.
Hefst:
10. júní 2025
Kennari:
Laufey Gissurardóttir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Þetta námskeið er fyrir alla nýja starfsmenn. Farið verður yfir málefni sem mikilvægt er að allir starfsmenn skilji og þekki. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu en sveitarfélögin greiða fyrir aðra.
Hefst:
18. júní 2025
Kennari:
Ýmsir
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám

Námskeið hjá Starfsmennt í febrúar 2025

febrúar 2025
SunMánÞriMiðFimFösLau
      1
2345678
9101112131415
16171819202122
232425262728