Þetta námskeið er framfald af Íslenska 3 eða búa yfir sambærileri hæfni. Unnið verður með orðaforða, skilning, tal og tjáningu ásamt málfræði og að halda uppi samræðum í fjölbreyttym aðstæðum. Einnig ritun einfaldra texta. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að kostnaðarlausu, aðrir geta skráð sig hjá Framvegis. //EN// This course is a continuation of the third level or for those who have comparable skills in icelandic. Emphasis on vocabulary, comprehension, speaking and expression, grammar and maintaining conversations in diverse situations. Also writing simple texts. Only for members of the unions belonging to Starfsmennt and cooperative funds, others can sign up with Framvegis.