Starfsmennt býður reglulega upp á námskeið fyrir þau sem starfa við innkaup, bókhald eða fjármál stofanana. Hér að neðan má finna námskeið á döfinni.
Ef þig vantar frekari upplýsingar eða þú ert með ábendingar til okkar hvetjum við þig til að hafa samband.
Skoða öll námskeið | Skoða upplýsingatækninámskeið | Skoða þjónustunámskeið | Starfsþróunarráðgjöf
Hagnýtt námskeið þar sem farið er yfir grunninn á verkefnastjórnun sem og hvað verkefnastjórnun er og hvar hún getur nýst.
Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Endurmenntun HÍ.
Hefst:
04. febrúar 2025
Kennari:
Sveinbjörn Jónsson, M.Sc. í verkfræði og MPM.
Verð:
NaN kr.
Tegund:
Vefnám
Á námskeiðinu er fjallað um hvað Power BI er ásamt því hvernig mælaborð eru byggð upp í Power BI Desktop. Námskeiðið er aðeins fyrir félagsfólk aðildarfélaga og samstarfssjóða og er þeim að að kostnaðarlausu. Aðrir geta skráð sig hjá Endurmenntun HÍ.
Hefst:
25. febrúar 2025
Kennari:
Ásgeir Gunnarsson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám