Starfsmennt býður reglulega upp á námskeið fyrir þau sem starfa við framlínu-, skrifstofu og þjónustustörf hjá stofnunum. Hér að neðan má finna námskeið á döfinni. 

Ef þig vantar frekari upplýsingar eða þú ert með ábendingar til okkar hvetjum við þig til að hafa samband.

Skoða öll námskeið      |      Skoða upplýsingatækninámskeið      |     Skoða þjónustunámskeið     |     Starfsþróunarráðgjöf

Ný tækni eins og gervigreind skapar bæði tækifæri og áskoranir fyrir opinbera stjórnsýslu. Hún getur aukið skilvirkni, bætt þjónustu við borgara og stutt við stefnumótun – en felur jafnframt í sér verulega áhættu fyrir friðhelgi og réttindi einstaklinga. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu.
Hefst:
03. nóvember 2025
Kennari:
Inga Amal Hasan
Verð:
42.000 kr.
Tegund:
Streymi