Námskeiðin eru skipulögð í samvinnu við Borgarbyggð og eru einungis ætluð starfsmönnum sveitarfélagsins. Á þessari síðu má sjá námskeið sem eru í boði hverju sinni. Ef ekkert er hér inni bendum við á almenn námskeið Starfsmenntar

Vanalega er búið að semja um greiðslur vegna þátttöku annarra starfsmanna en aðildarfélaga Starfsmenntar. Verð birtist á sumum námskeiðum en í skráningarferlinu breytist þetta hjá þeim sem eiga rétt á þátttöku sér að kostnaðarlausu.

Skrefin til að skrá sig á námskeið eru: 

  • Ýta á plúsinn
  • Fara í Upplýsingar og skráning 
  • Ýta á Skrá mig 
  • Setja inn kennitölu og velja innskráningu með lykilorði eða í gegnum Ísland.is
  • Staðfesta skráningu 

Markmiðið er að auka hæfni og bæta frammistöðu starfsmanna, auka sjálfsöryggi og starfsánægju ásamt því að bæta þjónustu og samhæfa fagleg vinnubrögð.

Engin námskeið á döfinni í þessum flokki. Vinsamlegast líttu við síðar.