Í gáttinni er að finna námskeið sem eru valin í samvinnu við stofnunina. Markmiðið með námskeiðunum er að auka hæfni starfsfólks, bæta frammistöðu, auka sjálfsöryggi þess og starfsánægju ásamt því að bæta þjónustu og samhæfa fagleg vinnubrögð.

Fyrir hverja?
Námskeið sem eru merkt stofnuninni eru aðeins ætluð starfsfólki hennar. Önnur námskeið eru valin úr almennu námsframboði Starfsmenntar.

Hver greiðir?
Sjóðir eða stofnanir greiða fyrir þátttöku á námskeið sem eru merkt stofnuninni. Um önnur námskeið gilda almennar reglur um greiðsluþátttöku.

Hvernig á að skrá sig?

  1. Smelltu á plúsinn eða nafn námskeiðsins.
  2. Smelltu á Upplýsingar og skráning.
  3. Smelltu á Skrá mig.
  4. Skráðu kennitöluna þína og smelltu á Áfram.
  5. Veldu að skrá þig inn með lykilorði eða rafrænum skilríkjum.
  6. Staðfestu skráninguna.

Að þessu loknu berst þér tölvupóstur frá okkur sem staðfestir skráningu þína á námskeið. Tölvupósturinn gæti lent í ruslpóstinum svo kíktu þangað ef þig er farið að lengja eftir staðfestingu. Hafðu endilega samband ef þig vantar aðstoð!

Skoðaðu öll námskeið Starfsmenntar      |      Viltu spjalla við náms- og starfsráðgjafa?

 

Grunnurinn fyrir þau sem vilja auka þekkingu sína á stafrænu umhverfi. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélöga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu en Dómstólasýslan greiðir fyrir aðra.
Hefst:
16. apríl 2025
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnám

Grunnurinn í Excel fyrir þau sem vilja kynnast forritinu og nýta það á markvissan hátt. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélöga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu en Dómstólasýslan greiðir fyrir aðra.
Hefst:
16. apríl 2025
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnám

Framhaldsnámskeið fyrir þau sem vilja bæta við færni sína og kunnáttu á Excel. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélöga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu en Dómstólasýslan greiðir fyrir aðra.
Hefst:
16. apríl 2025
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnám

Lærðu nýja leið til að greina og meta viðfangsefni, þróa nýjar hugmyndir, festa efni betur í minni og auka skilning. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélöga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu en Dómstólasýslan greiðir fyrir aðra.
Hefst:
16. apríl 2025
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnám

Auktu færni þína og sjálfstraust þegar þú notar Microsoft Teams. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu en Dómstólasýslan greiðir fyrir aðra.
Hefst:
16. apríl 2025
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnám

Lærðu á öflugt samvinnuverkfæri frá Microsoft til að halda utan um og vinna með efni og upplýsingar eins og skjöl, gagnalista, vefsíður og verkefni og jafnvel myndir eða myndbönd. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu en Dómstólasýslan greiðir fyrir aðra.
Hefst:
16. apríl 2025
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnám

Lærðu að skipuleggja þig og stýra verkefnum í Outlook. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélöga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu en Dómstólasýslan greiðir fyrir aðra.
Hefst:
16. apríl 2025
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnám

Nýttu þér allt það sem Word hefur upp á að bjóða. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélöga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu en Dómstólasýslan greiðir fyrir aðra.
Hefst:
16. apríl 2025
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Vefnám

Byggðu ofan á grunninn í Word. Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélöga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu en Dómstólasýslan greiðir fyrir aðra.
Hefst:
16. apríl 2025
Kennari:
Bjartmar Þór Hulduson
Verð:
Án kostnaðar
Tegund:
Staðnám