
Kennsluráðgjöf
Starfsmennt birtir hér stuðningsefni sem nýtist kennurum og leiðbeinendum í fullorðinsfræðslu. Kennurum er frjálst að nota efnið að vild en eru beðnir að geta uppruna þar sem það birtist.
Á Vegvísi kennslumiðstöðvar Fræðslumiðstöðvar atvinnulífs má einnig finna upplýsingar um leiðir til að auka við hæfni leiðbeinanda í fullorðinsfræðslu.
Símenntun og fullorðinsfræðsla
Hlutverk símenntunar og fullorðinsfræðslu er að efla hæfni og þekkingu fólks í starfi og einkalífi. Til þess að uppfylla þetta hlutverk þurfa kennararnir bæði að vera sérfræðingar í sínu efni og í því að miðla því.
Fyrirspurnir og ábendingar má gjarnan senda okkur á smennt@smennt.is.
Nám og kennsla
Nám verður hjá einstaklingnum en kennsla ýtir undir og styður nám. Nám á að leiða til
- aukinnar þekkingar og hæfni
- breytingar á viðhorfi
- breyttrar hegðunar, breyttra vinnubragða
Hér má finna umfjöllum um ýmislegt